fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
Fréttir

Grímuskylda í Læknasetrinu

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 10:50

Læknasetrið í Mjódd Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær 20. júlí var sett grímuskylda og eins metra regla í Læknasetrinu í Mjódd, sem er ein stærsta læknastöðin í Reykjavík. Þar er aðallega sinnt sjúklingum með lyflæknisfræðileg vandamál eins og til dæmis hjartasjúkdóma, lungnasjúkdóma, innkirtlasjúkdóma og fleira. Allt eru þetta sjúkdómar sem geta aukið áhættu þeirra sem þá hafa við Covid sýkingu.

Sjúklingar þurfa að nota handspritt þegar þeir koma í nýtt herbergi á stöðinni og munu læknar og starfsfólk spritta hendur milli sjúklinga. Búnaður verður einnig sprittaður og þveginn eins og þarf.

Þetta er gert vegna mikillar fjölgunar smita seinustu daga en í fyrradag greindust 38 smit innanlands. Búið er að herða aðgerðir á landamærum örlítið en nú þurfa bólusettir að skila inn neikvæðu PCR-prófi til að fá inngöngu í landið. Ekki er búið að herða takmarkanir innanlands.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Margrét Hauksdóttir er látin

Margrét Hauksdóttir er látin
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Helga Magnúsi boðinn flutningur í starfi – Embætti sem ekki hefur verið skipað frá 2010

Helga Magnúsi boðinn flutningur í starfi – Embætti sem ekki hefur verið skipað frá 2010
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar eru komnir með nýtt ofurvopn og Úkraínumenn fá það fljótlega

Rússar eru komnir með nýtt ofurvopn og Úkraínumenn fá það fljótlega
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Leigjandi flúði frá Funahöfða – „Þetta var martröð. Það voru pöddur út um allt, morandi“

Leigjandi flúði frá Funahöfða – „Þetta var martröð. Það voru pöddur út um allt, morandi“
Fréttir
Í gær

„Samfélagsmiðlar hafa ýtt undir sjálflægni og hafa núna gengið skrefinu lengra og valdið alvarlegri afleiðingum“

„Samfélagsmiðlar hafa ýtt undir sjálflægni og hafa núna gengið skrefinu lengra og valdið alvarlegri afleiðingum“
Fréttir
Í gær

Börnin fá ekki að upplifa Ísland eins og hann fékk að gera – Orðið allt of dýrt að ferðast innanlands

Börnin fá ekki að upplifa Ísland eins og hann fékk að gera – Orðið allt of dýrt að ferðast innanlands
Fréttir
Í gær

Viðskiptavinir Kötlu styrktu Ljónshjarta um dágóða upphæð – „Safnast ekki af sjálfu sér, þið gerðuð þetta!“

Viðskiptavinir Kötlu styrktu Ljónshjarta um dágóða upphæð – „Safnast ekki af sjálfu sér, þið gerðuð þetta!“
Fréttir
Í gær

Trump segir að Pútín sé genginn af göflunum – Varar við því að hann sé að stuðla að falli Rússlands

Trump segir að Pútín sé genginn af göflunum – Varar við því að hann sé að stuðla að falli Rússlands