fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

16 smit innanlands í gær

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 19. júlí 2021 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Sex af þessum einstaklingum voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Aðeins eitt smit greindist á landamærunum. Eftir gærdaginn eru 385 í sóttkví og 124 í einangrun með virkt smit.

Alls eru 85,3 Íslendinga fullbólusettir og 4,9% hálfbólusettir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar
Fréttir
Í gær

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“
Fréttir
Í gær

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“