fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Taktu könnun: Hvað finnst Íslendingum um valið á brekkusöngvaranum?

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 15:00

Mynd frá Þjóðhátíð í Eyjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var greint frá því að Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi muni stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í ágúst.

Starf brekkusöngvarans hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur í vegna þess að þjóðhátíðarnefnd ákvað að afbóka Ingólf Þórarinsson, betur þekktan sem Ingó Veðurguð, vegna fjölda nafnlausra ásakana um kynferðislegt ofbeldi honum á hendur.

Í kjölfarið myndaðist mikil umræða um það hver skyldi stjórna brekksöngnum. Skiptar skoðanir voru á málinu og voru ansi mörg nöfn sett í hattinn. Nú er ljóst að nafn Magnúsar var dregið úr hattinum og eflaust hafa landsmenn skoðun á því.

Í tilkynningu þjóðhátíðarnefndar segir að Magnús hafi um árabil verið einstaklega eftirsóttur trúbador samhliða því að spila með hljómsveit sinni vítt og breitt um landið við hin ýmsu tilefni. Þá hafi hann komið fram á Þjóðhátíð óslitið síðan árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“