fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Laumufarþegar frá Senegal fundust í Straumsvík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 13:07

Frá Straumsvík. Mynd: Ari Sigtryggsson. Mynd tengist frétt ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 8. júlí síðastliðinn kom skip til hafnar í Straumsvík með fjóra laumufarþega innanborðs. Talið er að þeir hafi komið um borð í skipið í Senegal um mánaðarmótin maí/júní. Laumufarþegarnir uppfylla ekki skilyrði um komu til landsins þar sem þeir hafa engin gögn á sér sem geta staðfest uppruna þeirra. Mennirnir hafa dvalið í sóttvarnarhúsi og vinnur lögregla nú að því að staðfesta þjóðerni þeirra.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu en embættið mun ekki veita frekari upplýsingar um málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Í gær

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“