Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp á tveimur og hálfri klukkustund síðdegis í gær.
Í Garðabæ stöðvaði lögreglan kannabisræktun síðdegis í gær.
Í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af manni í Breiðholti sem er grunaður um vörslu fíkniefna.
Einn ökumaður var handtekinn síðdegis í gær en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.