fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Handtekinn vegna líkamsárásar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 05:10

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn á skemmtistað í miðborginni vegna líkamsárásar. Hann var vistaður í fangaklefa.

Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp á tveimur og hálfri klukkustund síðdegis í gær.

Í Garðabæ stöðvaði lögreglan kannabisræktun síðdegis í gær.

Í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af manni í Breiðholti sem er grunaður um vörslu fíkniefna.

Einn ökumaður var handtekinn síðdegis í gær en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Í gær

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans