fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

108 börn inni í hoppukastala sem tókst á loft á Akureyri

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 14:48

Skrímslið á Akureyri Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærðarinnar hoppukastali tókst á loft við Skautahöllina við Naustaveg á Akureyri í dag. Vísir greinir frá. Verið er að virkja samhæfingarmiðstöð Almannavarna.

Hoppukastalinn gengur undir nafninu Skrímslið og má finna svipaðan hoppukastala við Perluna. Sjónarvottur sem DV ræddi við sagðist aldrei hafa heyrt í jafn mörgum sjúkra- og lögreglubifreiðum á sama tíma.

Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg segir í samtali við Vísi að 108 börn hafi verið í kastalanum. Ekki eru margir slasaðir en flytja þurfti eitt barn á börum á sjúkrahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag