fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

Uppfært – Tilkynnt um mannlausan bát á Álftavatni

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. júní 2021 22:50

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tíuleytið voru björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út vegna mannlauss báts á Álftavatni rétt ofan við Þrastarlund. Óttast er að þar hafi bátsverjar fallið frá borði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu sem send var fjölmiðlum.

Munu björgunarsveitir leita á svæðinu auk þess sem reynt verður hafa uppi á eiganda bátsins.

Á sjötta tug björgunarsveitarmanna kemur að leitinni en ekki er útilokað að báturinn hafi slitnað frá landi.

Uppfært klukkan 03.18

Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að leit hafi verið hætt á Álftavatni en engin ummerki fundust um að fólk hefði verið í bátnum. Einnig náðist samband við eiganda bátsins og er ekki talið að einhver á hans vegum hafi verið í bátnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Drukkinn eldri borgari keyrði fram af bryggju – Sjáðu myndbandið

Drukkinn eldri borgari keyrði fram af bryggju – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Marmítið tekið af föðurnum á flugvellinum – Dóttirin marmítlaus á Íslandi

Marmítið tekið af föðurnum á flugvellinum – Dóttirin marmítlaus á Íslandi
Fréttir
Í gær

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu
Fréttir
Í gær

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóð gegn þjóðarmorði: Fjöldafundir fyrir Palestínu um allt land í dag

Þjóð gegn þjóðarmorði: Fjöldafundir fyrir Palestínu um allt land í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu