fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Hrækti á fólk og ógnaði í miðbæ Reykjavíkur

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 17:01

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður nokkur var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur í dag vegna ölvunar og ógnandi hegðunnar. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 

Maðurinn sem um ræðir hafði verið búinn að hrækja á nærstadda og á lögreglubifreið áður en hann var handtekinn. Hann var vistaður í fangageymslu og verður þar til ástand hans batnar.

Þá var öðrum manni vísað út úr húsakynnum stofnunar en sá varð við fyrirmælum lögreglu þegar hún mætti á staðinn. Áður en lögreglan kom hafði sá maður þó verið ógnandi í hegðun.

Tilkynnt var um þjófnað á tveimur stöðum. Annars vegar í verslun en það mál var afgreitt á staðnum. Hins vegar var tilkynnt um þjófnað úr geymslu fjölbýlishúss en ekki eru frekari upplýsingar frá lögreglunni um það mál að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag