fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Hjól Hjólhestahvíslarans hvarf: „Þá er búið að stela mínu hjóli“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. júní 2021 13:26

Bjartmar Leósson - Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjartmar Leósson, gjarnan nefndur Hjólhestahvíslarinn, hefur verið óþreytandi við að hafa uppá stolnum hjólum borgarbúa. Segja má að hann sé orðinn þjóðþekktur fyrir vikið. Bjartmar hefur verið óþreytandi við að benda á að hjólþjófnaðurinn sé orðinn að faraldri og hefur gagnrýnt lögreglu ítrekað fyrir aðgerðarleysi í málaflokknum.

Nú er Bjartmar sjálfur orðinn fórnarlamb faraldursins því hann greinir frá því á Facebook að búið sé að stela hjólinu hans. „Þá er búið að stela mínu hjóli. Úr anddyrri hússins sem ég bý í. Gaf U-lásinn minn um daginn og hef ekki komist í að kaupa nýjan,“ segir Bjartmar.

Sjá einnig: Bjartmari hjólhestahvíslara hótað – „Ef þú heldur svona áfram þá verða afleiðingar“

Hann óskar eftir aðstoð fólks við að lýsa eftir hjólinu og biður alla að deila færslunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“