fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Forsetinn fullbólusettur

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 16:09

Guðni Th. Jóhannesson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson er búinn að fá sína seinni sprautu af bóluefni AstraZeneca. Guðni greindi frá þessu á Twitter-síðu forsetaembættisins í dag en með færslunni birti hann mynd af sér fyrir utan Laugardalshöllina.

„Yfir 65% fullorðinna einstaklinga á Íslandi eru nú fullbólusettir og öllum sóttvarnatakmörkunum hefur verið aflétt. Á meðan við fögnum þessum áfanga hugsa ég með þakklæti til allra sem hafa lagt sitt af mörkum í baráttunni gegn þessum faraldri,“ segir Guðni í færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt