fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Fréttir

Þrjú innanlandssmit í gær – „Þetta er greinilega áframhaldandi verkefni“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 29. maí 2021 10:54

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír greindust með Covid-19 innanlands í gær og þar af voru tveir utan sóttkvíar. Verið er að rekja smitin en undanfarið hafa öll smit verið rakin til ferðamanns sem kom til landsins í apríl.

Enginn greindist á landamærum í gær.

„Þetta er greinilega áframhaldandi verkefni,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna. Hún hvetur fólk til að virkja rakningarappið í símum sínum og bendir á að upplýsingar sem það birtir geti ekki bara leitt til þess að fólk þurfi að fara í sóttkví heldur geti rakningarupplýsingarnar leitt í ljós að sóttkví sé óþörf.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir