fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Eldur í húsi í Árbæ – Í vímu með nagladekk undir bílnum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 20 var tilkynnt um eld í íbúðarhúsnæði í Árbæ. Íbúðin skemmdist töluvert. Engin slys urðu á fólki.

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var ökumaður handtekinn í miðborginni en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Nagladekk voru undir bifreið hans og öryggisbúnaður hennar ekki í lagi.

Á níunda tímanum í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af manni sem hafði stolið bangsa í verslun í miðborginni. Hann framvísaði bangsanum er lögreglan kom á vettvang.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

17 ára ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur skömmu eftir miðnætti. Hann ók á 119 km/klst hraða í Garðabæ þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?