fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Engin smit innanlands og engin á landamærunum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 11:03

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfram berast ánægjulegar tölur frá almannavörnum varðandi stöðu COVID-19 á landinu. Í gær greindist enginn, hvorki hér innanlands né á landamærunum. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem enginn greinist innanlands en að sjálfsögðu ætlum við öll að taka þessum tíðindum með stóískri ró og muna það að fljótt skipast veður í lofti og þetta er ekki búið enn.

Aðeins 48 manns eru nú í einangrun og 157 í sóttkví og 80.464 landsmenn eru fullbólusettir.

Í morgun taka gildi nýjar tilslakanir og fyrsta áfanga í afnámi grímuskyldunnar og 150 manns mega koma saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm í haldi í skotvopnamáli

Fimm í haldi í skotvopnamáli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug