fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Covidsmitlaust Ísland þriðja daginn í röð

Heimir Hannesson
Sunnudaginn 23. maí 2021 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn greindist innanlands með Covid-19 í gær og er það þriðji dagurinn í röð sem enginn greinist innanlands. Í fyrradag greindist hvorki smit innanlands né á landamærunum og sögðu almannavarnir það „gleðidag.“

Samkvæmt tölum á Covid.is frá því á föstudag var nýgengi smita komið niður í 10,4 og 2,7 á landamærunum. 48 eru enn í einangrun og fer sú tala nú hratt lækkandi. 3 eru á sjúkrahúsi.

80.464 eru nú fullbólusettir á Íslandi.

157 þurfa þó enn að dúsa í sóttkví eftir að hafa verið í námunda við smitaðan einstakling og 1.043 eru í skimunarsóttkví vegna komu til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum
Fréttir
Í gær

Hvetja Trump til að kæra þingkonu og knýja hana í gjaldþrot

Hvetja Trump til að kæra þingkonu og knýja hana í gjaldþrot
Fréttir
Í gær

Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti

Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti
Fréttir
Í gær

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrrum lögmaður Trump varpar sprengju í máli Epstein – „Ég veit nöfnin á þessum einstaklingum“

Fyrrum lögmaður Trump varpar sprengju í máli Epstein – „Ég veit nöfnin á þessum einstaklingum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Háttsettur njósnari skotinn til bana í Kiev um hábjartan dag

Háttsettur njósnari skotinn til bana í Kiev um hábjartan dag