fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Hildur Vala og Jón Ólafs eiga von á barni

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 17:00

Hildur Vala og Jón Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson, bæði tónlistarfólk, eiga von á barni í sumar. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hildar.

Þetta er þeirra fjórða barn en fyrir eiga þau einn son og tvær dætur. Hildur Vala sló eftirminnilega í gegn í Idol Stjörnuleit árið 2005 þar sem Jón var dómari. Jón hefur verið í ýmsum hljómsveitum á borð við Sálin hans Jóns míns, Nýdönsk og Bítlavinafélaginu.

Þau hafa gefið út tónlist saman en þar má nefna lög á borð við lagið Fellibylur sem keppti í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2020 og lagið Tími.

Í dag starfar Hildur sem söngkennari við tónlistarskóla FÍH en Jón heldur m.a. uppi þættinum Sunnudagsmorgun með Jóni Ólafssyni á Rás 2 og stjórnar lagasmíðanámskeiðum.

DV óskar Hildi og Jóni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum