fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Hildur Vala og Jón Ólafs eiga von á barni

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 17:00

Hildur Vala og Jón Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson, bæði tónlistarfólk, eiga von á barni í sumar. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hildar.

Þetta er þeirra fjórða barn en fyrir eiga þau einn son og tvær dætur. Hildur Vala sló eftirminnilega í gegn í Idol Stjörnuleit árið 2005 þar sem Jón var dómari. Jón hefur verið í ýmsum hljómsveitum á borð við Sálin hans Jóns míns, Nýdönsk og Bítlavinafélaginu.

Þau hafa gefið út tónlist saman en þar má nefna lög á borð við lagið Fellibylur sem keppti í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2020 og lagið Tími.

Í dag starfar Hildur sem söngkennari við tónlistarskóla FÍH en Jón heldur m.a. uppi þættinum Sunnudagsmorgun með Jóni Ólafssyni á Rás 2 og stjórnar lagasmíðanámskeiðum.

DV óskar Hildi og Jóni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi
Fréttir
Í gær

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Í gær

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli