fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Beint streymi frá útför Jónínu Ben kl. 13

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 4. janúar 2021 12:45

Jónína Benediktsdóttir. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útför athafnakonunnar Jónínu Benediktsdóttur er frá Digraneskirkju í dag kl. 13. Útförinni er streymt beint og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan, en viðstaddir eru boðsgestir, fjölskylda og nánir vinir.

Jónína varð bráðkvödd að heimili sínu miðvikudaginn 16. desember 2020. Hún fæddist þann 26. mars árið 1957 ára. Jónína var á margan hátt brautryðjandi á sviði heilsuræktar hér á landi. Í árdaga líkamsræktarstöðva var hún leiðandi í nýjungumog hún varð landsþekkt fyrir morgunleikfimi á Rás 1. Síðustu árin stóð hún fyrir landsþekktum heilsumeðferðum í Póllandi. Jónína flutti fyrirlestra um heilsutengd málefni víða um heim.

https://www.youtube.com/watch?v=z7EzMQVgCzc&feature=emb_err_woyt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“
Fréttir
Í gær

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“