fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Beint streymi frá útför Jónínu Ben kl. 13

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 4. janúar 2021 12:45

Jónína Benediktsdóttir. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útför athafnakonunnar Jónínu Benediktsdóttur er frá Digraneskirkju í dag kl. 13. Útförinni er streymt beint og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan, en viðstaddir eru boðsgestir, fjölskylda og nánir vinir.

Jónína varð bráðkvödd að heimili sínu miðvikudaginn 16. desember 2020. Hún fæddist þann 26. mars árið 1957 ára. Jónína var á margan hátt brautryðjandi á sviði heilsuræktar hér á landi. Í árdaga líkamsræktarstöðva var hún leiðandi í nýjungumog hún varð landsþekkt fyrir morgunleikfimi á Rás 1. Síðustu árin stóð hún fyrir landsþekktum heilsumeðferðum í Póllandi. Jónína flutti fyrirlestra um heilsutengd málefni víða um heim.

https://www.youtube.com/watch?v=z7EzMQVgCzc&feature=emb_err_woyt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
Fréttir
Í gær

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar
Fréttir
Í gær

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar