fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fréttir

Íþróttastjarna drullar yfir Róbert – „Skömmustulegt“

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 6. september 2020 18:28

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enes Kanter, körfuboltastjarna sem spilar með Boston Celtics í NBA-deildinni lætur Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, heyra það á Twitter í dag. Enes er af tyrkneskum ættum, en heimsókn Róberts til Tyrklands hefur vakið upp mikla reiði.

Enes segir að Róbert ætti að segja af sér í færslu sem hann birti á Twitter. Ásamt færslu hans var mynd af Róberti og Recep Tayyip Erdoğan forseta Tyrklands. Enes fullyrðir að enginn ætti að beygja sig fyrir einræðisherra.

„Róberts Spanó, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu átt fund með mannréttindaníðingnum Erdoğan.

Með virðingu fyrir þúsundum pólitískra fanga í Tyrklandi, sem eiga réttlæti skilið, ætti hann að segja af sér.

Enginn ætti að begja sig fyrir einræðisherra. Skömmustulegt.“

https://twitter.com/EnesKanter/status/1302316956134014976

Róbert hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þessa heimsókn sína, þar sem hann þáði heiðursnafnbót við háskólann í Istanbúl. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Róbert eru Kenneth Roth  framkvæmdarstjóri Human Right Watch, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra, borgarstjóri og forstjóri lýðræðis-og mannréttindastofnunnar ÖSE.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglumaður fær ákúrur eftir að hafa hringt í konu þrisvar um miðja nótt

Lögreglumaður fær ákúrur eftir að hafa hringt í konu þrisvar um miðja nótt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óli Palli íhugar að flytja til Reykjavíkur og taka húsið með sér

Óli Palli íhugar að flytja til Reykjavíkur og taka húsið með sér
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barn flutt á bráðamóttöku vegna flugeldaslyss

Barn flutt á bráðamóttöku vegna flugeldaslyss
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Kópavogi – Frelsissvipti og misþyrmdi sambýliskonu í þrjá daga

Hryllingur í Kópavogi – Frelsissvipti og misþyrmdi sambýliskonu í þrjá daga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Bjartur ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði

Helgi Bjartur ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði