fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Vildi ekki sjá blóðugar myndir af vettvangi brots síns

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 23. september 2020 14:55

Gunnar Jóhann (t.v.) og Gísli Þór við veiðar á góðri stund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Jóhann Gunnarsson, Íslendingur sem sakaður er um að hafa banað bróður sínum Gísla Þór Þórarinssyni af ásetning í apríl á síðasta ári, óskaði eftir því að fá að yfirgefa dómsalinn í morgun þegar myndir voru sýndar af blóðugum vettvang brots hans. Þetta kom fram í frétt Vísis sem byggð er á frétt staðarmiðilsins iFinnmark.

Þessa daganna flytur ákæruvaldið í Austur-Finnmörk í Noregi mál sitt gegn Gunnari Jóhanni fyrir héraðsdóm. Óumdeilanlegt er að Gunnar ber ábyrgð á andláti bróður síns en ákæruvaldið telur hann hafa banað honum af ásetning á meðan Gunnar Jóhann ber því við að um gáleysi hafi verið að ræða.

Á þeim myndum sem sýndar voru fyrir dóm í dag var mikið magn af blóði. Lögreglumaður vitnaði um að blóð hafi verið á hurðum á hurðarhúnum á heimili Gísla Þórs. Eins hafi fundist blóð á veggjum sem bendi til að átök hafi átt sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“
Fréttir
Í gær

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Í gær

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra