fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Fréttir

57 smit í gær – 2400 manns í sóttkví

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 23. september 2020 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust samtals 57 með COVID-19 á Íslandi. 54 af þeim sem greindust voru með einkenni, 2 greindust í sóttkvíar- og handahófskenndri skimun. 1 greindist í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Frá þessu er greint á vefnum covid.is

Þá eru 2410 manns nú í sóttkví og 1951 í skimunarsóttkví. Þá eru 324 í einangrun og 2 eru á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kemur erfðafjárskattinum til varnar: „Þeir sem erfa háar fjárhæðir eru ekki verðmeira fólk en sá sem erfir ekkert“

Kemur erfðafjárskattinum til varnar: „Þeir sem erfa háar fjárhæðir eru ekki verðmeira fólk en sá sem erfir ekkert“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Krónan lækkar verð á Grøn Balance vörum um 10%

Krónan lækkar verð á Grøn Balance vörum um 10%
Fréttir
Í gær

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“
Fréttir
Í gær

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“

„Við lítum þessar ásakanir mjög alvarlegum augum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safnar undirskriftum gegn sendiherraefni Trump á Íslandi – „Við viljum ekki svona mann“

Safnar undirskriftum gegn sendiherraefni Trump á Íslandi – „Við viljum ekki svona mann“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að hætt hafi verið við aftökur í Íran og hernað Bandaríkjanna koma enn til greina

Segir að hætt hafi verið við aftökur í Íran og hernað Bandaríkjanna koma enn til greina