fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

COVID-smit tengt ritstjórn DV

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona er gegnir hlutastarfi á ritstjórn DV hefur greinst með COVID-19 smit. Konan sótti ritstjórnarfund með blaðamönnum DV á þriðjudagsmorguninn. Konan er með væg einkenni. Í varúðarskyni hefur öll ritstjórn DV verið send heim í sóttkví að undanteknum einum blaðamanni sem var í fríi umræddan dag.

Sóttvarnir á vinnusvæði Torgs, sem rekur DV, Fréttablaðið og Hringbraut, hafa verið hertar. Fylgt er fyrirmælum yfirvalda sóttvarna í hvívetna.

Þess skal getið að aðrir starfsmenn DV eða Torgs hafa ekki fundið til einkenna.

Blaðamenn sem voru sendir heim sinna störfum sínum að heiman og atvikið hefur ekki áhrif á fréttaflutning dv.is. Ennfremur kemur nýtt tölublað DV út á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini
Fréttir
Í gær

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins