fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Reynt að ljúka kjarasamningum kennara áður en næsta skólaár hefst

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 08:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmt ár er síðan kjarasamningar leik- og grunnskólakennara runnu úr gildi. Nú er fundað daglega til að reyna að ná ásættanlegri niðurstöðu svo skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti í haust.  Kjarasamningar Skólastjórafélagsins og Félags stjórnenda leikskóla hafa verið lausir í ellefu mánuði og er fundað nær daglega um nýja samninga.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Í samtali við blaðið sagði Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, að fundað sé nær daglega til að reyna að ná saman áður en næsta skólaár hefst til að tryggja að skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti. Hún sagðist bjartsýn á að viðræðurnar skili árangri.

„Það er engin ástæða til að vera svartsýn nú frekar en áður. Við vitum að það er mikil ábyrgð á okkar herðum og þess vegna vinnum við að því að funda þótt það sé hásumar.“

Er haft eftir henni. Hún sagði einnig að allir hafi keppst af því að nýr kjarasamningur tæki við af þeim fyrri þegar hann rynni út en það hafi ekki tekist. Oft líða fleiri mánuðir og jafnvel ár frá því að kjarasamningar opinberra starfsmanna renna út þar til samningar takast um nýjan samning. Haft er eftir Þorgerði að þetta sé ástand sem allir stefni að því að breyta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð