fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Jarðskjálfti upp á 5 á Reykjanesi – Margir eftirskjálftar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júlí 2020 05:47

Yfirlit yfir jarðskjálfta næturinnar. Mynd:Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti, af stærðinni 5,0, varð við Fagradalsfjall á Reykjanesi klukkan 23.36 í gærkvöldi. Skjálftinn fannst vel víða á Suðvesturhorni landsins. Fjöldi eftirskjálfta hafa mælst, þeir stærstu 3,5 klukkan 00.08 og 3,4 klukkan 00.55 og 03.09.

Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að tilkynningar hafi borist um að eftirskjálftarnir hafi fundist vel á Suðvesturhorninu. Einnig hefur Veðurstofan fengið tilkynningar um grjóthrun í Festarfjalli sem er um 6 km SV af upptökum skjálftans.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að ekki sé hægt að útiloka annan stóran skjálfta í þessari hrinu.

Uppfært klukkan 06:10 – Skjálfti upp á 4,6 varð við Fagradalsfjall klukkan 05.46 að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin
Fréttir
Í gær

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu
Fréttir
Í gær

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu