fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall

Heimir Hannesson
Föstudaginn 5. júní 2020 13:48

Hjúkrunarfræðingar standa í kjarabaráttu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjúkrunarfræðingar samþykktu verkfall með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslu sem fram fór undanfarna þrjá daga. 85,5% þeirra sem greiddu atkvæða kusu með verkfallinu. Takist ekki að semja fyrr, hefst verkfallið þann 22. júní kl 08:00 og verður ótímabundið. Þetta kemur fram í tilkynningu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

„Á grundvelli þessarar niðurstöðu tilkynnir stjórn Fíh hér með um að samþykkt hefur verið að boða til ótímabundins verkfalls félagsmanna Fíh sem starfa á kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Það mun hefjast kl. 08:00 mánudaginn 22. júní 2020 og vara fram til þess tíma er samkomulag um kjarasamning hefur náðst milli aðila.“

Hjúkrunarfræðingar felldu kjarasamning í atkvæðagreiðslu í lok apríl og segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh að mikið beri á milli aðila þegar kemur að launalið í samningaviðræðunum. Krafa hjúkrunarfræðinga sé skýr að mati Guðbjargar. Hækka þurfi grunnlaun stéttarinnar.
Samningaviðræðurnar eru sem kunnugt er komnar á borð ríkissáttasemjara og verður því næsti fundur boðaður af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“

Sölvi var vöggustofubarn – „Þessi óöryggistilfinning hefur fylgt mér í gegnum lífið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“

Sigrún er oft með loddaralíðan – „Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa

Guðbrandur segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu