fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Boris Johnson í gjörgæslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. apríl 2020 19:24

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC birti rétt í þessu frétt þess efnis að Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefði verið lagður inn á gjörgæslu.

Boris Johnson greindist með veiruna fyrir nokkru síðan en var þá lítið veikur og sinnti starfsskyldum sínum heiman frá.

Í gær var Johnson hins vegar fluttur á St. Thomas sjúkrahúsið, 10 dögum eftir að hann smitaðist, að sögn í öryggisskyni, þar sem einkennin voru þrálát og honum hafði versnað. Hann var hins vegar ekki enn talinn þá vera mjög veikur.

Sky News hefur eftir talsmanni forsætisráðherrans að honum hafi versnað í dag og því hafi verið ákveðið að færa hann inn á gjörgæsludeild.

Uppfært: Johnson er með meðvitund og var færður inn á gjörgæsludeild þar sem möguleiki er á að hann þurfi að notast við öndunarvél.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““
Fréttir
Í gær

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“