fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

108 börn undir eftirliti vegna Covid-19

Auður Ösp
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

108 börn eru í eftirliti hérlendis vegna kórónaveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi um COVID-19 núna áðan.

Staðfest smit eru nú orðin 1319 talsins. Þeim hefur fjölgað um 99 á síðasta sólarhring.

42 einstaklingar liggja á Landspítalanum, og tveir einstaklingar liggja inni á sjúkrahúsi á Akureyri. Á Landspítalanum í Reykjavík eru ellefu á gjörgæslu og átta manns eru í öndunarvél. Einn er í öndunarvél á Akureyri.

Alls hafa 27 einstaklingar verið útskrifaðir af spítalanum eftir að hafa greinst með veiruna.

Alls hafa fjórir látist af af völdum Covid-19 hér á landi. Þar af voru þrír í Reykjavík.

280 manns einstaklingar hafa hlotið bata eftir greiningu og verið útskrifaðir. Í sumum tilfellum hefur sjúklingum hefur verið fylgt eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu