fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

108 börn undir eftirliti vegna Covid-19

Auður Ösp
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

108 börn eru í eftirliti hérlendis vegna kórónaveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi um COVID-19 núna áðan.

Staðfest smit eru nú orðin 1319 talsins. Þeim hefur fjölgað um 99 á síðasta sólarhring.

42 einstaklingar liggja á Landspítalanum, og tveir einstaklingar liggja inni á sjúkrahúsi á Akureyri. Á Landspítalanum í Reykjavík eru ellefu á gjörgæslu og átta manns eru í öndunarvél. Einn er í öndunarvél á Akureyri.

Alls hafa 27 einstaklingar verið útskrifaðir af spítalanum eftir að hafa greinst með veiruna.

Alls hafa fjórir látist af af völdum Covid-19 hér á landi. Þar af voru þrír í Reykjavík.

280 manns einstaklingar hafa hlotið bata eftir greiningu og verið útskrifaðir. Í sumum tilfellum hefur sjúklingum hefur verið fylgt eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“
Fréttir
Í gær

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar

Guðmundur Ingi í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir