fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

DV verður hluti af TORGI – Kaupin samþykkt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, á eignum Frjálsrar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV. Um er að ræða DV, sem gefið er út vikulega, vefmiðilinn dv.is ásamt undirmiðlum, og gagnasafn.

DV á sér langa útgáfusögu en blaðið hefur í seinni tíð verið gefið út vikulega. Vefmiðillinn dv.is hefur verið flaggskip fyrirtækisins og einn vinsælasti vefmiðill landsins. Hefur hann undanfarið sett hvert aðsóknarmetið á eftir öðru.

Að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins verður nú hafin vinna við yfirfærslu fjölmiðla Frjálsrar fjölmiðlunar yfir til Torgs. Vonast er til að það geti orðið á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
Fréttir
Í gær

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Í gær

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu
Fréttir
Í gær

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum