fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

DV verður hluti af TORGI – Kaupin samþykkt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, á eignum Frjálsrar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV. Um er að ræða DV, sem gefið er út vikulega, vefmiðilinn dv.is ásamt undirmiðlum, og gagnasafn.

DV á sér langa útgáfusögu en blaðið hefur í seinni tíð verið gefið út vikulega. Vefmiðillinn dv.is hefur verið flaggskip fyrirtækisins og einn vinsælasti vefmiðill landsins. Hefur hann undanfarið sett hvert aðsóknarmetið á eftir öðru.

Að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins verður nú hafin vinna við yfirfærslu fjölmiðla Frjálsrar fjölmiðlunar yfir til Torgs. Vonast er til að það geti orðið á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“