fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

DV verður hluti af TORGI – Kaupin samþykkt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, á eignum Frjálsrar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV. Um er að ræða DV, sem gefið er út vikulega, vefmiðilinn dv.is ásamt undirmiðlum, og gagnasafn.

DV á sér langa útgáfusögu en blaðið hefur í seinni tíð verið gefið út vikulega. Vefmiðillinn dv.is hefur verið flaggskip fyrirtækisins og einn vinsælasti vefmiðill landsins. Hefur hann undanfarið sett hvert aðsóknarmetið á eftir öðru.

Að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins verður nú hafin vinna við yfirfærslu fjölmiðla Frjálsrar fjölmiðlunar yfir til Torgs. Vonast er til að það geti orðið á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“

Barbara varpaði sprengju um nafnlaust bréf – „Hefur lagt mig í einelti og ávallt brugðist illa við framgangi mínum í starfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp

Erla Björg ritstjóri fréttastofu Sýnar segir upp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND