fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

DV verður hluti af TORGI – Kaupin samþykkt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, á eignum Frjálsrar fjölmiðlunar, útgáfufélags DV. Um er að ræða DV, sem gefið er út vikulega, vefmiðilinn dv.is ásamt undirmiðlum, og gagnasafn.

DV á sér langa útgáfusögu en blaðið hefur í seinni tíð verið gefið út vikulega. Vefmiðillinn dv.is hefur verið flaggskip fyrirtækisins og einn vinsælasti vefmiðill landsins. Hefur hann undanfarið sett hvert aðsóknarmetið á eftir öðru.

Að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins verður nú hafin vinna við yfirfærslu fjölmiðla Frjálsrar fjölmiðlunar yfir til Torgs. Vonast er til að það geti orðið á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir
Í gær

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Í gær

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“