fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fréttir

Einum komið til hjálpar eftir snjóflóð á Grenivíkurvegi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 12:50

Myndin er úr safni og tengist frétt ekki beint. Mynd: Gísli Einar Sverrisson/Vegagerðin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumanni var komið til aðstoðar á Grenivíkurvegi fyrir hádegi eftir að snjóflóð féll á veginn. Í frétt RÚV kemur fram að ökumaðurinn hafi ekið inn í flóðið en honum varð sem betur fer ekki meint af.

Í skeyti sem lögreglan á Norðurlandi eystra birti á Facebook-síðu sinni nú í hádeginu segir að vegurinn sé lokaður eftir snjóflóðið. Hætta sé á fleiri flóðum á veginum og eru íbúar og aðrir vegfarendur hvattir til að vera ekki á ferðinni. Þá verður ekki mokað fyrr en veður gengur niður og það er talið öruggt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada