fbpx
Laugardagur 29.nóvember 2025
Fréttir

Einum komið til hjálpar eftir snjóflóð á Grenivíkurvegi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 12:50

Myndin er úr safni og tengist frétt ekki beint. Mynd: Gísli Einar Sverrisson/Vegagerðin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumanni var komið til aðstoðar á Grenivíkurvegi fyrir hádegi eftir að snjóflóð féll á veginn. Í frétt RÚV kemur fram að ökumaðurinn hafi ekið inn í flóðið en honum varð sem betur fer ekki meint af.

Í skeyti sem lögreglan á Norðurlandi eystra birti á Facebook-síðu sinni nú í hádeginu segir að vegurinn sé lokaður eftir snjóflóðið. Hætta sé á fleiri flóðum á veginum og eru íbúar og aðrir vegfarendur hvattir til að vera ekki á ferðinni. Þá verður ekki mokað fyrr en veður gengur niður og það er talið öruggt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gæti snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu á morgun

Gæti snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu á morgun
Fréttir
Í gær

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“