fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Einum komið til hjálpar eftir snjóflóð á Grenivíkurvegi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2020 12:50

Myndin er úr safni og tengist frétt ekki beint. Mynd: Gísli Einar Sverrisson/Vegagerðin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumanni var komið til aðstoðar á Grenivíkurvegi fyrir hádegi eftir að snjóflóð féll á veginn. Í frétt RÚV kemur fram að ökumaðurinn hafi ekið inn í flóðið en honum varð sem betur fer ekki meint af.

Í skeyti sem lögreglan á Norðurlandi eystra birti á Facebook-síðu sinni nú í hádeginu segir að vegurinn sé lokaður eftir snjóflóðið. Hætta sé á fleiri flóðum á veginum og eru íbúar og aðrir vegfarendur hvattir til að vera ekki á ferðinni. Þá verður ekki mokað fyrr en veður gengur niður og það er talið öruggt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni
Fréttir
Í gær

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli
Fréttir
Í gær

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu