fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fréttir

Tólf innanlandssmit

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. desember 2020 10:55

COVID-19 sýni. Mynd: EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær. Eru það tveimur færri en í fyrradag. Núna eru 212 í einangrun með sjúkdóminn og 679 í sóttkví. 38 eru á sjúkrahúsi og 2 á gjörgæslu.

Allir smitaðir voru í sóttkví sem verða að teljast mjög ánægjuleg tíðindi. Tekin voru tæplega 900 innanlandssýni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Olís hótar að draga nýja bílaþvottastöð fyrir dóm – „Við ætlum ekki að gefa eftir“

Olís hótar að draga nýja bílaþvottastöð fyrir dóm – „Við ætlum ekki að gefa eftir“
Fréttir
Í gær

Bað um skilning Vinnumálastofnunar vegna erfiðra veikinda eiginkonunnar en var samt beittur viðurlögum

Bað um skilning Vinnumálastofnunar vegna erfiðra veikinda eiginkonunnar en var samt beittur viðurlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ódýrast vikunnar hjá Bónus skilað yfir 300 milljóna sparnaði fyrir íslensk heimili

Ódýrast vikunnar hjá Bónus skilað yfir 300 milljóna sparnaði fyrir íslensk heimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðin í sigurvímu

Þjóðin í sigurvímu