Eldur kom upp í ruslagámi við íbúðarhús í Hafnarfirði á sjöunda tímanum í gær. Íbúar náðu að draga gáminn frá húsinu. Slökkvilið slökkti eldinn. Gámurinn er ónýtur.
Akstur ökumanns var stöðvaður um klukkan 21 í Hlíðahverfi en sá er grunaður um ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.