fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Andlát barns til rannsóknar hjá lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlát barns sem átti sér stað fyrir um tveimur mánuðum er til rannsóknar hjá lögreglu. Atvikið átti sér stað í sérstakri gæsluíbúð á vegum barnaverndar. Vefur Mannlífs greinir frá þessu. 

Samkvæmt frétt Mannlífs varð atburðurinn á vistheimili á vegum Barnaverndar Reykjavíkur. Á heimilinu fer fram meðferð í foreldrahæfni. Ekki er vitað um aldur barnsins en það mun ekki vera eldra en þriggja ára.

Lögregla verst allra frétta af málinu og aðspurðir segja talsmenn lögreglu að ekki standi til að birta sérstaka tilkynningu um málið enda hafi lögregla ávallt mörg mannslát til rannsóknar hverju sinni.

Að sögn Margeirs Sveinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá Miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er ekki talið að andlát barnsins hafi borið að höndum með saknæmum hætti.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Uppsagnir á ritstjórn Morgunblaðsins

Uppsagnir á ritstjórn Morgunblaðsins
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum