fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Níu smit og nýgengi smita hríðfellur

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins níu smit greindust í gær innanlands hér á landi, og er nýgengi smita nú aðeins 39,5. 246 eru í sóttkví og 186 í einangrun. Þær tölur hafa ekki verið lægri síðan í upphafi þriðju bylgjunnar, í september. Rúmlega helmingur smitaðra sem greindust í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 55%.

43 eru þó enn á sjúkrahúsi og þar af tveir á gjörgæslu.

7 smit greindust á flugvellinum, og er beðið eftir mótefnamælingu í öllum þeim tilfellum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ