fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Níu smit og nýgengi smita hríðfellur

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins níu smit greindust í gær innanlands hér á landi, og er nýgengi smita nú aðeins 39,5. 246 eru í sóttkví og 186 í einangrun. Þær tölur hafa ekki verið lægri síðan í upphafi þriðju bylgjunnar, í september. Rúmlega helmingur smitaðra sem greindust í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 55%.

43 eru þó enn á sjúkrahúsi og þar af tveir á gjörgæslu.

7 smit greindust á flugvellinum, og er beðið eftir mótefnamælingu í öllum þeim tilfellum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Birtir sláandi dæmi um hvernig venjulegur fjölskyldubíll gæti hækkað í verði um áramótin

Birtir sláandi dæmi um hvernig venjulegur fjölskyldubíll gæti hækkað í verði um áramótin
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CCP streymir úr eldfjalli

CCP streymir úr eldfjalli