fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Katrín flúði ofbeldissamband í maí – Núna glímir hún við annað vandamál og leitar hjálpar

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 15:53

Katrín Rut Jóhannsdóttir. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Rut Jóhannsdóttir hefur sent út hjálparbeiðni á Facebook. Takist henni ekki að útvega 500.000 krónur í tryggingu lendir hún á götunni með börnin sín. Hún neyðist til að flytja út úr leiguhúsnæði í Vogum á Vatnsleysuströnd vegna myglu. Leigsalinn vill ekki endurgreiða henni trygginguna þar sem hún segir upp samningnum. Hún hefur fundið aðra íbúð en þarf að greiða 500.000 krónur í tryggingu til að geta flutt inn.

Katrín flúði ofbeldissamband í Svíþjóð en hún fer yfir málið með þessum orðum:

„Ég get hvorki boðið sjálfri mér né börnunum mínum uppá þetta lengur 😭😧 Hjálp!!!!

Ég flutti til Íslands frá Svíþjóð í maí úr mjög slæmu ofbeldissambandi sem ég þurfti að flýja úr með börnin mín 3 og fann til leigu litið sætt einbýlishús í vogunum á Vatnsleysuströnd og ætluðum við algjörlega að byrja uppá nýtt og byggja okkur upp gott og öruggt líf en eftir svolítinn tíma hérna þá fór mig að gruna að það væri eitthvað að hérna því ég og krakkarnir erum alltaf þreytt,slöpp með öndunarfæraeinkenni,hausverk og ég var orðin svo veik um daginn að ég fór í covid test sem var sem betur fer neikvætt en þá kom í ljós að það er allt morandi í myglusvepp hérna og ég er búin að rifta húsaleigusamningnum og leigusalinn er með 3 mánaða uppsagnarfrest þá fæ ég ekki trygginguna tilbaka og þetta er meiri háttar mál útaf myglusveppnum þá er það eina sem skiptir máli núna er að koma okkur útúr húsinu hérna .Ég er búin að finna aðra íbúð handa okkur í njarðvík en leigusalinn vill fá 500.000 kr tryggingu og það er ekki eitthvað sem ég týni upp af götunni einstæð með 3 börn á örorku + það að búslóðin okkar er ónýt þá langar mig að kalla eftir ykkar aðstoð þar sem ég hef engan til að aðstoða mig.“

Fyrir þá sem vilja leggja Katrínu lið eru þetta reikningsupplýsingarnar:
Reikningsnr 0370-13-005110 kt. 2606903459

https://www.facebook.com/katrinrut.johannsdottir.92/posts/171566491311164

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi