fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
Fréttir

Tveir menn á sjúkrahús eftir líkamsárás í Borgarnesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. október 2020 12:24

Mynd: Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem varð í heimahúsi í Borgarnesi á mánudagskvöld. Samkvæmt heimildum DV var maðurinn varð sem varð fyrir árásinni aðkomumaður úr Reykjavík en húsráðandi veittist að honum.

DV bar málið undir lögreglun á Vesturlandi og fékk eftirfarandi svar:

„Lögregla kölluð að húsi í Borgarnesi um kl 21 á mánudagskvöld vegna alvarlegrar  líkamsárásar.  Tveir fluttir á skjúkrahús og eru þar enn.  Rannsókn á viðkvæmu stigi.  Því ekki frekari fréttir að sinni.“

Samkvæmt þessu voru bæði árásarmaður og þolandi fluttir á sjúkrahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Furðar sig á þessu varðandi áfengisgjöldin – „Ísland er æ meira úr takti við önnur ríki“

Furðar sig á þessu varðandi áfengisgjöldin – „Ísland er æ meira úr takti við önnur ríki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrirspurn um stæði fyrir hreyfihamlaða við skólann hafnað

Fyrirspurn um stæði fyrir hreyfihamlaða við skólann hafnað
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Ölveri – Vogabúi á sextugsaldri ákærður

Sauð upp úr á Ölveri – Vogabúi á sextugsaldri ákærður
Fréttir
Í gær

Ljósið flytur í nýtt og rýmra húsnæði á árinu

Ljósið flytur í nýtt og rýmra húsnæði á árinu
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir Dani kokhrausta: „Fílingurinn“ er sá að þennan leik eigi þeir að vinna

Þorvaldur segir Dani kokhrausta: „Fílingurinn“ er sá að þennan leik eigi þeir að vinna
Fréttir
Í gær

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netverjar forviða yfir aðbúnaði á Litla-Hrauni – „Þetta er ekki fangelsi heldur heimavist“

Netverjar forviða yfir aðbúnaði á Litla-Hrauni – „Þetta er ekki fangelsi heldur heimavist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stúlka á Suðurnesjum varð logandi hrædd þegar grímuklæddir menn birtust við heimili hennar

Stúlka á Suðurnesjum varð logandi hrædd þegar grímuklæddir menn birtust við heimili hennar