fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Lögreglan skýrir mistökin – Tilkynning um eld í húsbíl skilaði sér ekki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. október 2020 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neyðarlínan og embætti Ríkislögreglustjóra hafa sent frá sér tilkynningu er varðar misbrest á tilkynning um eldsvoða í húsbíl um helgina en maður lést í brunanum. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Ríkislögreglustjóri og 112 harma það mjög að símtal þar sem tilkynnt um eld við Torfastaði í Grímsnesi hafi ekki skilaði sér í útkalli slökkviliðs og lögreglu á svæðinu.

Markmið lögreglu og 112 er fyrst og fremst þjónustuhlutverk við almenning í landinu þegar neyð steðjar að.

Tæknilegir annmarkar urðu til þess að lögregla fékk ekki tilkynningu um atburðinn áður en innhringjandi sleit símtali. Það skýrist af því að mál stofnaðist ekki í kerfum sem fjarskiptamiðstöð og 112 vinna með þegar símtalið var flutt á milli. Þegar hefur verið sett af stað vinna til þess að bæta hugbúnað svo slíkt geti ekki endurtekið sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“