fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Heróín farið að ryðja sér til rúms á Íslandi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. október 2020 18:51

Heróín. Myndin tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heróín er farið að ryðja sér til rúms á Íslandi í kjölfar þess að minna framboð er af lyfseðilsskyldum lyfjum, svokölluðum ópíóðum, vegna stórminnkandi flugs í kórónuveirufaraldrinum.

Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Elísabetu Brynjarsdóttur, verkefnastýru hjá Frú Ragnheiði, sem er skaðaminnkunarverkefni á vegum Rauða krossins.

Elísabet sagðist hafa orðið vör við aukna félagslega einangrun hjá skjólstræðingum Frú Ragnheiðar undanfarið og það gæti leitt til aukinna bakslaga hjá fólki á batavegi. Bakslög gætu leitt til ofskömmtunar sem geti valdið dauðsföllum.

Elísabet sagði að það væri mikið áhyggjuefni ef heróín sé farið að ná fótfestu hér á landi. Frú Ragnheiður hafi einblínt á ópíóðana þar sem yfirleitt sé um að ræða fastar skammtastærðir og hafi beitt skaðaminnkandi viðhaldsmeðferðum. Í heróínneyslu séu skammtastærðir óræðar sem bjóði heim hættu á dauðsföllum vegna ofskömmtunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga
Fréttir
Í gær

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“
Fréttir
Í gær

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“
Fréttir
Í gær

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“

Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi

Mótmæla sölu félagsheimilisins Hnitbjarga – Tvöfaldur íbúafjöldinn skrifað undir undirskriftalista á einum degi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi