fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Lögreglan rannsakar framhandlegg sem kom í veiðarfæri fyrir þremur árum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. janúar 2020 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan er byrjuð að taka DNA-sýni úr ættingjum Íslendinga sem hafa horfið á síðustu áratugum til að bera kennsl á líkamsleifar sem finnast. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Rannsakar lögreglan nú framhandlegg sem kom í veiðarfæri fyrir þremur árum. Ekki er vitað af hverjum handleggurinn er en aldursgreining hefur leitt í ljós að hann er ekki mjög gamall. Búið er að fá DNA sýni úr beininu og eftir á að koma í ljós hvort samsvörun finnst við annað sýni úr ættingja.

Alls hafa 110 manns horfið frá árinu 1980.

Núna í vikunni var tilkynnt að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem hvarf árið 1987. Er það Jón Ólafsson (sjá mynd) sem talið er að hafi fallið í Sogið í Grímsnesi. Dóttir hans er Birgitta Jónsdóttir, sem landsþekkt er fyrir þátttöku sína í stjórnmálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“