fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Brýna fyrir fólki að Covid-19 sýnataka fer ekki fram í Orkuhúsinu

Auður Ösp
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 14:45

Gamla Orkuhúsið við Suðurlandsbraut. Ljósmynd/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur Orkuhússins telja brýnt að koma á framfæri að sýnataka vegna Covid-19 fer ekki fram í Orkuhúsinu, eins og áður hefur komið fram í fjölmiðlum.  Það rétta er að sýnatökur fara fram að Suðurlandsbraut 34, þar sem Orkuhúsið var áður til húsa.

Í tilkynningu kemur fram að Orkuhúsið hafi flutt alla sína starfsemi í Urðarhvarf 8 í Kópavogi. Orkuhúsið var áður til húsa að Suðurlandsbraut 34 þar sem nú fer fram umrædd sýnataka.

„Vegna rangra frétta í fjölmiðlum þar sem sagt er að sýnataka fari fram í Orkuhúsinu, fara margir á rangan stað og mögulega missa af þeim tíma sem þeir áttu. Það sem verra er að þá leita hingað margir aðilar á dag sem mögulega eru með Covid-19 og eykur það verulega hættuna á að smit berist hingað í hús,“

segir í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“