fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Fjögur mál tengd skemmtistöðum til rannsóknar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 24. ágúst 2020 06:31

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði eftirlit með sóttvörnum á samkomustöðum í Reykjavík í gærkvöldi. Sex staðir í miðborginni voru heimsóttir og var ástandið mjög gott á fimm. Á þeim sjötta var starfsfólki gert að breyta borðskipan svo hægt væri að tryggja að tveggja metra reglan væri virt.

Fjórir staðir í hverfum 104 og 108 voru heimsóttir. Tveir voru til fyrirmyndar, á einum þurfti að gera smávægilegar breytingar á sætaskipan. Á þeim fjórða voru aðstæður óviðunandi þar sem of margir gestir sátu þétt á tilteknu svæði. Starfsfólki var gert að gera tafarlausar úrbætur og skýrsla var skrifuð um málið.

Um helgina var ástandið, með tilliti til sóttvarna, kannað á um 50 samkomustöðum á höfuðborgarsvæðinu. Ástandið var gott á flestum en fjögur brot á reglum um lokun samkomustaða og starfsemi vegna sérstakrar smithættu eru nú til rannsóknar eftir eftirlit helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“