fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan leitar Önnu Sigrúnu Birgisdóttur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. ágúst 2020 12:03

mynd/logreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan leitar nú að Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík.

Segir í tilkynningu lögreglu að Anna Sigrún sé 170 cm á hæð, með axlarsítt ljóst hár og brún augu. Hún sást síðast klædd í gráar buxur, hvíta/svarta/bleika peysu og hvíta Nike skó.

Eru þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Önnu Sigrúnar, eða vita hvar hún er niðurkomin, vinsamlegast beðnir um að hafa samband við neyðarlínuna undir eins í síma 112.

Um er að ræða sömu konu og lögregla lýsti eftir 7. ágúst síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum
Fréttir
Í gær

Hve nánir voru Trump og Epstein?

Hve nánir voru Trump og Epstein?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meira um smyglferð íslensks föður til Hollands – Tók gífurlega áhættu með soninn með sér

Meira um smyglferð íslensks föður til Hollands – Tók gífurlega áhættu með soninn með sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“

Einar kærði mann fyrir hatursorðræðu og er ósáttur við viðbrögð lögreglunnar – „Rífið þá á hol, mígið á þá og lík þeirra“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“