fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Björgunarsveitir sækja konu að Glym í Hvalfirði

Heimir Hannesson
Sunnudaginn 16. ágúst 2020 19:24

mynd/björgunarsveitin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir á Vesturlandi hafa verið kallaðar út að fossinum Glym í Hvalfirði að sækja slasaða göngukonu.

Aðstoðarbeiðni barst björgunarsveitunum fyrr í kvöld. Hafði konan þá slasað sig og talið sig ekki getað haldið göngu sinni áfram. Að sögn Landsbjargar er stutt í að fyrstu björgunarmenn mæti á vettvang og er vonast til að hægt verði að flytja konuna að veginum á fjórhjóli, en þar bíður sjúkrabíll konunnar.

Uppfært kl 19:53.
Björgunarsveitarmönnum tókust ætlunarverk sitt að komast að konunni á fjórhjólum og var hún flutt að sjúkrabíl. Sjúkrabíllinn mun koma konunni undir læknishendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ferðamaður óttasleginn eftir að hafa fundið veggjalús á hóteli í Reykjavík – Hótelstjórinn neitaði

Ferðamaður óttasleginn eftir að hafa fundið veggjalús á hóteli í Reykjavík – Hótelstjórinn neitaði
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Í gær

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“