fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Mæðgur gripnar með hálft kíló af kókaíni í Keflavík

Heimir Hannesson
Laugardaginn 15. ágúst 2020 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendar mæðgur hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald vegna ætlaðs smygls á kókaíni til landsins fyrr í þessum mánuði.

Mæðgurnar lentu á Keflavíkurflugvelli en þær voru að koma frá Belgíu. Við skoðun Tollgæslu á Keflavíkurflugvelli kom í ljós að þær væru með um 500 grömm af kókaíni innvortis. Önnur með sex pakkningar og hin með fimm.

Lögreglan á Suðurnesjum tók í kjölfarið við málinu og handtók mæðgurnar.

Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð