fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Trump segir faraldurinn 1917 hafa bundið endi á heimsstyrjöldina síðari

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 08:48

mynd/cnbc

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist hvorki ganga né reka hjá Donald Trump bandaríkjaforseta þessa daganna. Nú um mundir reynir Trump að koma Covid-19 faraldrinum úr umræðunni, bragð sem þekkt er í stjórnmálum vestanhafs. Einn liður í þessu er að gera eins lítið úr faraldrinum 2019/2020 eins og hægt er, meðal annars með því að bera hann saman við stærri og verri pestir sem herjað hafa á heimsbyggðina.

Sagan virðist þó eitthvað á reiki hjá Trump, því þegar hann ætlaði að mikla spænsku veikina sem herjaði á heimsbyggðina 1918-1919, gerðist þetta:

https://www.youtube.com/watch?v=iw8VDG6gTUg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“