fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Lögreglan rann á lyktina

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 7. ágúst 2020 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir hafa líklega ekki verið með kvef, lögreglumenn Lögreglustjórans á Suðurnesjum sem þefuðu upp fíkniefni í umdæminu í gær.

Fundu þeir mikla kannabislykt koma frá íbúð einni og höfðu því afskipti.

Húsráðandi var hinn almennilegasti, vísaði lögreglunni á vímuefnin sem voru geymd á skrifborði hans. Einnig reyndust kannabisefni og -fræ að finna víðar í íbúðinni.

Húsráðandi gekkst við að eiga efnin, en sagðist hreinlega hafa fundið þau.

Kannabisneytendur í Keflavík ættu því að hafa varan á,  því lögreglan er með þefskynið í lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga