fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Ákærður fyrir að hafa kýlt starfsmann Landspítalans

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 11. júní 2020 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 39 ára gamall maður hefur verið ákærður fyrir að hafa slegið starfsmann Landspítalans hnefahöggi í höfuðið. Konan sem varð fyrir högginu hlaut bólgu ofarlega á höfði aftan á hvirfli, samkvæmt ákæru héraðssaksóknara, sem DV hefur undir höndum.

Krafist er þess að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Atvikið átti sér stað þann 22. október árið 2019, innandyra á deild 33c, en það er móttökugeðdeild.

Fyrirtaka verður í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. júní.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“