fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
Fréttir

Meint kynferðisbrotamál í Hraunvallaskóla – Búið að taka skýrslu af börnunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 17:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn kynferðisbrotamáls á frístundaheimili í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði miðar vel samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Kemur þar fram að skýrsla hefur verið tekin af börnunum tveimur sem maðurinn er sakaður um að hafa brotið gegn, í Barnahúsi. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar meint kynferðisbrot karlmanns á þrítugsaldri gegn tveimur börnum í Hafnarfirði. Maðurinn var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í nokkra daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness, en Landsréttur felldi síðan úrskurðinn úr gildi. Húsleit var framkvæmd á heimili mannsins og lagt hefur verið hald á gögn í þágu málsins. Skýrslutökur vegna barnanna fóru fram í Barnahúsi.

Rannsókn málsins miðar vel.“

Sjá einnig: Starfsmaður Hraunvallaskóla leystur frá störfum vegna alvarlegs lögreglumáls

Sjá einnig: Verjandi mannsins Hraunvallaskóla tjáir sig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknari ákveður á næstu dögum hvort hann ákærir barnsmóður Aziz – Hefur ekki fengið að sjá börnin sín í meira en tvö ár

Héraðssaksóknari ákveður á næstu dögum hvort hann ákærir barnsmóður Aziz – Hefur ekki fengið að sjá börnin sín í meira en tvö ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

BYKO dregur úr eigin losun um 19%

BYKO dregur úr eigin losun um 19%
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sena boðar uppistand með grínista sem var sakaður um kynferðisofbeldi – „Er hægt að vera taktlausari?“

Sena boðar uppistand með grínista sem var sakaður um kynferðisofbeldi – „Er hægt að vera taktlausari?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgrímur varð fyrir kynferðisofbeldi og sakar Eirík um að hafa smánað sig – „Þarna upplifði ég það sem margir brotaþolar lenda í“

Hallgrímur varð fyrir kynferðisofbeldi og sakar Eirík um að hafa smánað sig – „Þarna upplifði ég það sem margir brotaþolar lenda í“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Þrjú smit í gær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“

Morðið í Rauðagerði: Angjelin sýndi lögreglunni hvað hann gerði með plastbyssu – „Sakborningurinn var á staðnum“