fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
Fréttir

Meint kynferðisbrotamál í Hraunvallaskóla – Búið að taka skýrslu af börnunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 17:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn kynferðisbrotamáls á frístundaheimili í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði miðar vel samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Kemur þar fram að skýrsla hefur verið tekin af börnunum tveimur sem maðurinn er sakaður um að hafa brotið gegn, í Barnahúsi. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar meint kynferðisbrot karlmanns á þrítugsaldri gegn tveimur börnum í Hafnarfirði. Maðurinn var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í nokkra daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness, en Landsréttur felldi síðan úrskurðinn úr gildi. Húsleit var framkvæmd á heimili mannsins og lagt hefur verið hald á gögn í þágu málsins. Skýrslutökur vegna barnanna fóru fram í Barnahúsi.

Rannsókn málsins miðar vel.“

Sjá einnig: Starfsmaður Hraunvallaskóla leystur frá störfum vegna alvarlegs lögreglumáls

Sjá einnig: Verjandi mannsins Hraunvallaskóla tjáir sig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Konráð er fundinn
Fréttir
Í gær

946 í sóttkví – Hver er munurinn á sóttkví, heimkomusmitgát og einangrun?

946 í sóttkví – Hver er munurinn á sóttkví, heimkomusmitgát og einangrun?
Fréttir
Í gær

Andrés Elisson er látinn

Andrés Elisson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigursteinn reynir að róa þjóðina: „Óþarfi að fara á taugum þó að smitum fjölgi“

Sigursteinn reynir að róa þjóðina: „Óþarfi að fara á taugum þó að smitum fjölgi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskt hótelbókunarkerfi valið eitt af þeim bestu árið 2020

Íslenskt hótelbókunarkerfi valið eitt af þeim bestu árið 2020
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordómafull umræða um hinsegin dagskrá RÚV sýnir fram á mikilvægi Hinsegin daga

Fordómafull umræða um hinsegin dagskrá RÚV sýnir fram á mikilvægi Hinsegin daga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Smit í Vestmannaeyjum – Aðgerðarstjórn virkjuð

Smit í Vestmannaeyjum – Aðgerðarstjórn virkjuð