fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Sáttafundur hafinn hjá Flugfreyjufélaginu og Icelandair

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sáttafundur hófst í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hjá sáttasemjara kl. 11 í morgun. Frá þessu greindi Drífa Snædal, formaður ASÍ, í Silfrinu á Rúv rétt í þessu. Um er að ræða ófomlega fundi.

Sagt hefur verið að örlög Icelandair muni ráðast á hluthafafundi föstudaginn 22. maí þegar þess verður freistað að auka verulega hlutafé félagsins. Forsenda fyrir auknu hlutafé er mikil hagræðing í rekstri til framtíðar og þar vegur launakostnaður þungt.

Gengið hefur mjög brösulega að semja, en flugfreyjur virðast almennt ekki ánægðar með stöðuna.

Sjá nánar: Ekkert að frétta af flugfreyjum og klukkan gengur á Icelandair

Sjá nánar: Flugfreyja Icelandair hjólar í félagið – „Við erum ekki þarna til „leyfa“ mönnum að slá mann á rassinn“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin