fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Ekið á barn í Garðabæ – Hjólreiðamaður datt af hjóli sínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 05:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var ekið á 12 ára dreng í Garðabæ. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild. Talið var að hann hefði fótbrotnað. Á ellefta tímanum í gærkvöldi datt hjólreiðamaður af hjóli sínu eftir að köttur hljóp í veg fyrir hann með þeim afleiðingum að honum fipaðist við hjólreiðarnar. Maðurinn var illa áttaður eftir slysið og kvartað undan verkjum í öxl og brjóstkassa. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild.

Um klukkan 21 var akstur bifhjólamanns stöðvaður á Vesturlandsvegi við Suðurlandsveg eftir að hraði hans mældist 164 km/klst en leyfður hámarkshraði þar er 80 km/klst. Ökumaðurinn var fluttur á lögreglustöð og sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.

Fjórir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Þrír þeirra reyndust vera annað hvort sviptir ökuréttindum eða án ökuréttinda.

Síðdegis í gær var tilkynnt um þjófnað á tveimur reiðhjólum úr læstri geymslu í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“