fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Aðeins fjögur smit – „Við megum ekki hrósa happi of snemma“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 14:15

Alma Möller, landlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við megum ekki hrósa happi of snemma,“ sagði Alma Möller á upplýsingafundi dagsins um COVID-19 en þar kynnti hún að aðeins fjögur smit hefðu greinst síðasta sólarhringinn, þrjú á höfuðborgarsvæðinu og eitt á Vestfjörðum. Vel á sjöunda hundrað sýna voru tekin.

Alma segir að faraldurinn sé á mikilli niðurleið en brýndi fyrir fólki að virða áfram takmarkanir samkomubanns enda geta hópsýkingar komið upp og mjög snúið er að fást við þær.

Ellefu liggja nú á Landspítala með sjúkdóminn og tveir eru á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Alls hafa 112 þurft innlögn frá upphafi faraldursins. Þrír eru í öndunarvél, allir á Landspítala.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap