fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Alma útskýrir dánartíðnina á Íslandi

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 14:41

Alma Möller, landlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á daglegum blaðamannafundi vegna COVID-19 var landlæknir, Alma D. Möller spurð hvers vegna dánartíðni vegna veirunnar hefði verið óvenju lítil á Íslandi, þá sérstaklega í samræmi við spár og önnur lönd.

Alma nefndi tvær höfuð ástæður, annar vegar að fólk færi fyrr inn á gjörgæslu á Íslandi en í mörgum öðrum löndum. Hins vegar sagði hún að lærdómur frá öðrum löndum, varðandi gjörgæsluviðbrögð, hefði skilað miklu.

„Auðvitað liggja skýringarnar ekki alveg fyrir, en mér finnst lang líklegast að fólkið sem við fáum inn á gjörgæslu sé ekki orðið eins veikt og til dæmis á Ítalíu, þar sem allt fór úr böndunum… Mér fannst þetta líkleg skýring en líka auðvitað að menn eru sífellt að læra hvernig meðferð er best að beita inn á gjörgæslu og ég veit að árangurinn hefur verið góður hérna á Íslandi miðað við mörg önnur lönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun