fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Leit að Söndru Líf hefur verið hætt í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið hætt í dag. Kemur þetta fram á vef RÚV.

DV hefur ekki náð í lögreglu vegna málsins seinni partinn í dag en ákvarðanir um framhald leitar eru í höndum lögreglu.

Ekkert hefur spurst til Söndru Lífar síðan síðdegis á skírdag. Bíll hennar fannst við Kasthúsatjörn á Álftanesi í gærmorgun.

Sandra Líf er 27 ára gömul, einhleyp, og nemur þjóðfræði við Háskóla Íslands auk þess að starfa sem þjónn.

Fram kom í frétt á vef Mannlífs í dag að lögreglu hafa ekki borist neinar vísbendingar um að hvarf Söndru kunni að hafa borið að með saknæmum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“